Tengiliður

Hafa samband

Send an Email
(valkvætt)

Opnunartímar

ATH: Minjasafn Austurlands verður lokað um óákveðinn tíma frá og með 24. mars 2020. Lokunin er tilkomin vegna hertra aðgerða gegn útbreiðslu Covid-19.

Venjulega er safnið opið á eftirfarandi tímum:

1. september - 31. maí:
Þriðjudaga - föstudaga: 11:00-16:00

1. júní - 31. ágúst: 
Alla daga: 10:00-18:00

Hægt að semja um opnun utan auglýsts opnunartíma.

Aðgangseyrir:
18 ára og eldri: 1200 kr
17 ára og yngri: Frítt
Eldri borgarar, öryrkjar, nemar: 1000 kr. 
Hópar með 10 manns eða fleiri: 900 kr. á mann.

Minjasafn Austurlands WiFi

Í anddyri Minjasafnsins er hægt að tengjast þráðlausu neti hússins.