Skip to main content

Ársskýrsla 2023 komin út

26. mars 2024

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2023 er nú aðgengileg hér á vefnum. Þar má lesa um fjölbreytta og blómlega starfsemi safnsins á árinu 2023. 

Meðal efnis: 

80 ár frá stofnun safnsins.
Fjölgun gesta frá síðasta ári.
Fjöldi nemenda sem nýttu sér safnfræðslu safnsins með mesta móti.
Viðamikil safnfræðsluverkefni í tengslum við BRAS.
Viðburðir og sýningar í tilefni öskudags, alþjóðlega safnadagsins, daga myrkurs og jól.
Fjölbreyttar sýningar, stórar sem smáar.
Fyrirlestraröðin Nýjustu fræði og vísindi.
Eftirlit safnaráðs með húsakosti, aðbúnaði safnkosts, varðveislu og öryggismálum.
Viðbygging við safnahús.
Fræðsluferðir og námskeið.
Söfnun, varðveisla og skráning gripa.
Og margt fleira. 

Síðustu fréttir

Öskupoka- og bolluvandasmiðja
12. febrúar 2024
Það var handagangur í öskjunni og líf í tuskunum í Safnahúsinu á dögunum þegar Minjasafnið, Bókasafn Héraðsbúa og Soroptimistaklúbbur Austurlands stóðu saman að öskupoka- og bolluvandasmiðju. Þar v...
Minjasafnið hlýtur styrki úr Safnasjóði.
26. janúar 2024
Á dögunum var úthlutað styrkjum úr aðalúthlutun Safnasjóðs við hátíðlega athöfn húsnæði Listasafns Íslands í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Minjasafn Austurland hlaut tveggja milljóna króna styrk í v...
Fjölbreytt afmælisár að baki.
10. janúar 2024
Nú þegar enn eitt árið hefur runnið sitt skeið er ekki úr vegi að staldra við og líta yfir farinn veg. Nýliðið ár var Minjasafni Austurlands gott, starfsemin var fjölbreytt og gestafjöldi með mesta...