• Safnaverdlaun Slider
 • Kjarval
 • 2019 Namsefni Slider
 • Malfriur Jonasdottir Blinda Stulkan Fra Kolmula
 • Hreindýrin á Austurlandi
 • Sjálfbær eining

  Fréttir

  Farskóli verður FJARskóli

  Farskóli verður FJARskóli

  Vegna Covid-19 hefur hinum árlega Farskóla safnmanna verið breytt í FJARskóla. Meðal þess sem boðið verður uppá er málstofa um verkefnið Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?

  Lesa meira

  Áhrif COVID-19 á safnastarf á Íslandi

  Áhrif COVID-19 á safnastarf á Íslandi

  Safnaráð, Félag íslenska safna og safnmanna og Íslandsdeild ICOM hafa sent frá sér skýrslu um áhrif Covid-19 á safnastarf hér á landi. 

  Lesa meira

  Skráning muna í Lindarbakka

  Skráning muna í Lindarbakka

  Torfhúsið Lindarbakki er eitt helsta kennileiti á Borgarfirði eystra enda er húsið mikil bæjarprýði.

  Lesa meira

  vefbordi fyrir sarp 945 x 250

  Opnunartímar

  1. september - 31. maí:
  Þriðjudaga - föstudaga: 11:00-16:00

  1. júní - 31. ágúst: 
  Alla daga: 10:00-18:00

  Hægt að semja um opnun utan auglýsts opnunartíma.

  Aðgangseyrir:

  18 ára og eldri: 1500 kr*
  *ATH: Út ágúst býður safnið 20% afslátt af almennu miðaverði til þeirra sem gista á Fljótsdalshéraði í eina nótt eða fleiri. 

  17 ára og yngri: Frítt
  Eldri borgarar, öryrkjar, nemar: 1000 kr. 
  Hópar með 10 manns eða fleiri: 900 kr. á mann.

  Minjasafn Austurlands WiFi

  Í anddyri Minjasafnsins er hægt að tengjast þráðlausu neti hússins.