Fréttir
Ekki gleyma G-vítamíninu!
Minjasafn Austurlands er meðal þeirra safna sem opna dyr sínar á morgun, miðvikudaginn 10. febrúar, og bjóða upp á ráðlagðan dagskammt af "G-vítamíni"
Vetur - ný örsýning á efstu hæð Safnahússins
Það eru eflaust margir sem fagna því skíðalyftur landsins hafi verið opnaðar í gær.