Leikir fyrr og nú

Í heimsóknni er fjallað um hina ýmsu leiki og þrautir, allt frá víkingatímum til vorra daga. Gestir fá tækifæri til að spila refskák og myllu, stökkva yfir sauðalegg, sækja smjör í strokkinn, spyrja spávölur, leika með horn og bein og fleira. Tilvalin heimsókn þegar farið er að vora í lofti svo hægt sé að vera úti en einnig er hægt að taka á móti hópnum innan dyra. Þessa heimsókn er hægt að sníða að öllum aldurshópum.

Minjasafn Austurlands
Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 471 1412 
Kt. 630181-0119

PES - vefum og hönnum