Starfsstefna
Minjasafn Austurlands setur sér starfsstefnu á fjögurra ára fresti þar sem áherslur starfseminnar næstu árin eru tíundaðar og sett fram markmið sem ætlunin er að ná á tímabilinu.
Starfsstefnan er unnin með hliðsjón af Safnastefnu á sviði menningarminja sem Þjóðminjasafn Íslands gefur út og Menningarstefnu Fljótsdalshéraðs.