Ull í fat

Í heimsókninni er ullarvinnsla kynnt fyrir nemendum og farið í gegnum allt ferlið frá því að ullin kemur af kindinni þar til hún er orðin að bandi. Nemendur fá að prófa að kemba ull, tvinna, og spinna á halasnældu. Heimsóknin hentar elstu bekkjunum á miðstigi og efsta stigi grunnskóla. Í tengslum við þessa heimsókn má benda á námsefnispakka 5. bekkjar í námsefni Minjasafnsins þar sem m.a. er fjallað um tóvinnu.

Minjasafn Austurlands
Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 471 1412 
Kt. 630181-0119

PES - vefum og hönnum