Jólahefðir

Af hverju blöndum við saman malti og appelsínu? Hver vegna borða sumir rjúpur á jólunum? Hvort eru hreindýr jólasveinsins kýr eða tarfar? Í heimsóknin er farið í skemmtilega spurningakeppni þar sem spurt er um margvíslegar jólahefðir og uppruna þeirra. Hentar fyrir mið og elsta stig grunnskóla. 

Minjasafn Austurlands
Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 471 1412 
Kt. 630181-0119

PES - vefum og hönnum