Vetur

Í upphafi árs 2021 var sjónum beint að íþróttum og tómstundum sem tengjast vetrinum á örsýningunni Vetur. Þar voru til sýnis ýmsir gripir úr safnkosti safnsins sem tengudust vetrinum og vetraríþróttum ásamt ljósmyndum frá Ljósmyndasafni Austurlands sem sýndu austfirskar vetraríþróttir í gegnum tíðina. 

Minjasafn Austurlands
Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 471 1412 
Kt. 630181-0119

PES - vefum og hönnum