Skip to main content

Vetur

Í upphafi árs 2021 var sjónum beint að íþróttum og tómstundum sem tengjast vetrinum á örsýningunni Vetur. Þar voru til sýnis ýmsir gripir úr safnkosti safnsins sem tengudust vetrinum og vetraríþróttum ásamt ljósmyndum frá Ljósmyndasafni Austurlands sem sýndu austfirskar vetraríþróttir í gegnum tíðina.