Sumar

Á sumardaginn fyrsta var opnuð ný örsýning í sýningarskápnum á efstu hæð safnahússins. Sú ber einfaldlega nafnið sumar og er, eins og nafnið gefur til kynna, tileinkuð hinu íslenska sumri. Á sýningunni eru margvíslegir gripir úr safnkosti safnsins sem allir  tengjast sumrinu á einhvern hátt auk þess sem þar er hægt að skoða ýmsar sumarlegar ljósmyndir frá Ljósmyndasafni Austurlands.. 

Minjasafn Austurlands
Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 471 1412 
Kt. 630181-0119

PES - vefum og hönnum