Skip to main content

Úr starfinu

15. mars 2013

Vetrartíminn er fyrst og fremst nýttur til starfa sem ekki gefst tími til að sinna að sumrinu þegar sýningahald og móttaka ferðamanna tekur drýgsta tímann. Safnverðir Minjasafnsins hafa af vandvirkni og eljusemi unnið mikið verk í vetur við að skrá og ganga frá munum safnsins. Ein afhending sem safninu barst nú í vetur voru munir úr fórum Ástu Aðalheiðar Erlendsdóttur og bróður hennar Jóns Kristbers frá Halagerði í Fáskrúðsfirði, og er skráningu, ljósmyndun og merkingum á þessum hlutum að verða lokið.

 

Síðustu fréttir

Öskupoka- og bolluvandasmiðja
12. febrúar 2024
Það var handagangur í öskjunni og líf í tuskunum í Safnahúsinu á dögunum þegar Minjasafnið, Bókasafn Héraðsbúa og Soroptimistaklúbbur Austurlands stóðu saman að öskupoka- og bolluvandasmiðju. Þar v...
Minjasafnið hlýtur styrki úr Safnasjóði.
26. janúar 2024
Á dögunum var úthlutað styrkjum úr aðalúthlutun Safnasjóðs við hátíðlega athöfn húsnæði Listasafns Íslands í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Minjasafn Austurland hlaut tveggja milljóna króna styrk í v...
Fjölbreytt afmælisár að baki.
10. janúar 2024
Nú þegar enn eitt árið hefur runnið sitt skeið er ekki úr vegi að staldra við og líta yfir farinn veg. Nýliðið ár var Minjasafni Austurlands gott, starfsemin var fjölbreytt og gestafjöldi með mesta...