Skip to main content

Úr starfinu

15. mars 2013

Vetrartíminn er fyrst og fremst nýttur til starfa sem ekki gefst tími til að sinna að sumrinu þegar sýningahald og móttaka ferðamanna tekur drýgsta tímann. Safnverðir Minjasafnsins hafa af vandvirkni og eljusemi unnið mikið verk í vetur við að skrá og ganga frá munum safnsins. Ein afhending sem safninu barst nú í vetur voru munir úr fórum Ástu Aðalheiðar Erlendsdóttur og bróður hennar Jóns Kristbers frá Halagerði í Fáskrúðsfirði, og er skráningu, ljósmyndun og merkingum á þessum hlutum að verða lokið.

 

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...