Sýningar sumarsins 2013

Eftirtaldar sýningar standa nú yfir í Safnahúsinu:

3. hæð– Tröllabækur til lestrar og útláns á bókasafninu og sýning á myndskreyttum tröllasögum fyrir börn á öllum aldri.

2. hæð– Útskurður á Austurlandi – sérsýning Minjasafnsins sumarið 2013, ásamt grunnsýningunni „Sveitin og þorpið.“

1. hæð– Nátttröll. Ljósmyndasýning Sólveigar Björnsdóttur í Laufási (sjá þar einnig um leiðsöguferðir á tröllaslóðir)