Styttist í sumaropnun
26. maí 2015
Minjasafnið er opið frá og með 1. júní n.k. Opið virka daga milli 11:30-19:00 og um helgar milli 10:30 og 18:00. Aðgangseyrir verður kr. 1000. Auglýsing á leið í loftið, kemur á allra næstu dögum. Opið hús verður svo laugardaginn þann 6. júní n.k. milli 13:30-17:30. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir þann dag. Nánar auglýst síðar, hér á Facebook, heimasíðu safnsins og Dagskránni.