Endurbætur á heimasíðu

Unnið er að endurbótum á heimasíðu Minjasafnsins. Á meðan þeim stendur verður síðan ekki uppfærð. Bent er á Facebook-síðu safnsins en þar verða settar inn fréttir og tilkynningar þar til nýrri síðu verður hleypt af stokkunum.