Skip to main content

Fullt hús af Fellakrökkum

30. nóvember 2015

Það má eiginlega segja að Fellamenn hafi tekið Safnahúsið yfir í dag því hingað komu hvorki fleiri né færri en þrír bekkir úr Fellaskóla.

Fyrir hádegi komu hressir fjórðu bekkingar, þau skoðuðu Nálu og voru sko ekki í vandræðum með ratleikinn góða. Eftir hádegið var síðan komið að krökkunum í 5. og 6. bekk. Þau notuðu tímann vel, leystu verkefni um hreindýr og kvennréttindabaráttu á Íslandi auk þess að spreyta sig á Nálu-þrautunum og skoða gamla muni. Svo sannarlega líflegur dagur og skemmtilegar heimsóknir. Takk fyrir komuna!

 

Fell01
Fell2
Fell3
Fell5
Fell6
Fell7
Fell04

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...