Skip to main content

Ársskýrsla 2015 komin út

04. maí 2016

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2015 er komin út.

Í skýrslunni má nálgast upplýsingar um starfsemi safnsins á síðasta ári en það var um margt viðburðaríkt hjá Minjasafninu. Ný grunnsýning var opnuð í sumarbyrjun, opnunartími safnsins var lengdur, gestafjöldi jókst til muna og nýr safnstjóri tók til starfa svo fátt eitt sé nefnt. Skýrsluna má finna í gagnasafninu sem finna má undir "um safnið" hér efst á síðunni eða með því að smella hér

 

 

 

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...