Ársskýrsla 2015 komin út

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2015 er komin út.

Í skýrslunni má nálgast upplýsingar um starfsemi safnsins á síðasta ári en það var um margt viðburðaríkt hjá Minjasafninu. Ný grunnsýning var opnuð í sumarbyrjun, opnunartími safnsins var lengdur, gestafjöldi jókst til muna og nýr safnstjóri tók til starfa svo fátt eitt sé nefnt. Skýrsluna má finna í gagnasafninu sem finna má undir "um safnið" hér efst á síðunni eða með því að smella hér