Vetraropnunartími

Þá er haustið gengið í garð eftir gott sumar og um leið breytist opnunartími Minjasafnsins. 

Í vetur verður safnið opið þriðjudaga til föstudaga frá klukkan 11:00-16:00. Hægt er að semja um opnun utan þess tíma með því að hafa samband í síma 471-1412 eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.