Skip to main content

Síðustu dagar sýningar

26. september 2016

Nú fer í hönd síðasta sýningarvika sýningarinnar Fjöllistamaður í Fjallasal. 

Sýningin, sem er tileinkuð Jóni A. Stefánssyni alþýðulistamanni frá Möðrudal, stendur í Sláturhúsinu á Egilsstöðum út septembermánuð. Sýningin er samstarfsverkefni Minjasafnsins, Héraðsskjalasafns Austfirðinga og Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs og hefur hlotið afar góðar viðtökur. Þar má meðal annars skoða málverk og útskorna muni eftir Jón, margvíslega skjöl úr eigu hans og síðast en ekki síst er hægt að hlusta á viðtöl við Jón og á tónlistarflutning hans. 

 

Sýningin er opin frá kl. 13:00-17:00. Sjá nánar um sýninguna hér.

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...