Skip to main content

Jólafjör

11. desember 2016
Það var líf og fjör í Safnahúsinu í dag í tilefni af jólaskemmtun Þjónustusamfélagsins sem haldin var í Tjarnargarðinum. Um 100 gestir, ungir og gamlir leituði í hlýjuna í Safnahúsinu eftir að hafa hátt skemmtilega stund í Tjarnargarðinum. Frítt var inn á sýningar Minjasafnsins, jólasögur lesnar á Bókasafninu og Myndsmiðjan setti upp jólamyndastudíó á neðstu hæðinni sem þar hægt var að fá mynd af sér með Hurðaskelli. Allir voru í jólaskapi þó sumir hafi verið svolítið smeikir við jólasveinana. 

20161211 Jolafjor 1
20161211 Jolafjor 2
20161211 Jolafjor 3
20161211 Jolafjor 4
20161211 Jolafjor 5
20161211 Jolafjor 6

Síðustu fréttir

Öskupoka- og bolluvandasmiðja
12. febrúar 2024
Það var handagangur í öskjunni og líf í tuskunum í Safnahúsinu á dögunum þegar Minjasafnið, Bókasafn Héraðsbúa og Soroptimistaklúbbur Austurlands stóðu saman að öskupoka- og bolluvandasmiðju. Þar v...
Minjasafnið hlýtur styrki úr Safnasjóði.
26. janúar 2024
Á dögunum var úthlutað styrkjum úr aðalúthlutun Safnasjóðs við hátíðlega athöfn húsnæði Listasafns Íslands í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Minjasafn Austurland hlaut tveggja milljóna króna styrk í v...
Fjölbreytt afmælisár að baki.
10. janúar 2024
Nú þegar enn eitt árið hefur runnið sitt skeið er ekki úr vegi að staldra við og líta yfir farinn veg. Nýliðið ár var Minjasafni Austurlands gott, starfsemin var fjölbreytt og gestafjöldi með mesta...