Skip to main content

Jólafjör

11. desember 2016
Það var líf og fjör í Safnahúsinu í dag í tilefni af jólaskemmtun Þjónustusamfélagsins sem haldin var í Tjarnargarðinum. Um 100 gestir, ungir og gamlir leituði í hlýjuna í Safnahúsinu eftir að hafa hátt skemmtilega stund í Tjarnargarðinum. Frítt var inn á sýningar Minjasafnsins, jólasögur lesnar á Bókasafninu og Myndsmiðjan setti upp jólamyndastudíó á neðstu hæðinni sem þar hægt var að fá mynd af sér með Hurðaskelli. Allir voru í jólaskapi þó sumir hafi verið svolítið smeikir við jólasveinana. 

20161211 Jolafjor 1
20161211 Jolafjor 2
20161211 Jolafjor 3
20161211 Jolafjor 4
20161211 Jolafjor 5
20161211 Jolafjor 6