Ársskýrsla 2016 komin á vefinn
25. apríl 2017
Ársskýrsla ársins 2016 er nú aðgengileg á heimasíðu safnsins.
Þar má lesa um fjölbreytta starfsemi safnsins á árinu 2016. Hægt er að nálgast skýrsluna með því að smella hér eða velja "Gagnasafn" undir flipanum "Um safnið" efst á síðunni.