Sumaropnunartími
01. júní 2017
Frá og með deginum í dag tekur sumaropnunartími Minjasafnsins gildi.
Safnið er nú opið alla virka daga frá kl. 11:30-19:00 og um helgar frá kl. 10:30-18:00. Aðgangseyrir er 1.000 krónur fyrir 18 ára og eldri.