Lokað um páskana
27. mars 2018
Minjasafnið verður lokað verður frá og með skírdegi (29. mars) til og með annars dags páska (2. apríl).
Safnið verður opnað aftur á hefðbundnum tíma þriðjudaginn 3. apríl.
Vetraropnunartími Minjasafnsins er enn í gildi og safnið því alla jafna opið þriðjudaga - föstudaga, 11:00-16:00. Sumaropnunartími tekur gildi 1. júní, þá verður safnið opið alla daga, 10:00-18:00.