Skip to main content

Ný starfsstefna

08. maí 2018

Á fjögurra ára fresti setur Minjasafn Austurlands sér starfsstefnu þar sem áherslur starfseminnar næstu árin eru tíundaðar

og sett fram markmið sem ætlunin er að ná á næstu fjórum árum. Vinna við stefnuna hófst síðastliðið haust en fyrri starfsstefna rann úr gildi um síðustu áramót. 

 

Starfsstefnan er unnin með hliðsjón af Safnastefnu á sviði menningarminja sem Þjóðminjasafn Íslands gefur út og Menningarstefnu Fljótsdalshéraðs sem kom út árið 2016. Stefnunni er skipt upp í sjö málaflokka og undir hvern málaflokk eru sett fram ákveðin markmið og leiðir að þeim. 

Starfsstefnuna má lesa hér. 

 

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...