Jólakveðja
21. desember 2018
Starfsfólk Minjasafns Austurlands sendir gestum sínum, vinum og velunnurum hugheilar óskir um gleðileg jól.
Þökkum heimsóknir, afhendingar, samskipti og samstarf á árinu sem er að líða. Safnið verður lokað á milli jóla og nýars. Opnum aftur miðvikudaginn 2. janúar.