Skip to main content

Ný gjaldskrá

02. janúar 2019

Frá og með 1. janúar 2019 tekur ný gjaldskrá gildi hjá Minjasafni Austurlands.

Gjaldskráin er eftirfarandi:  

Fullorðnir: 1200 kr.
Börn yngri en 18 ára: frítt
Eldri borgarar, öryrkjar, námsmenn: 1000 kr.
Hópar: 10 eða fleiri: 900 kr. á mann.
Móttökur: 30.000 kr. (aðgangur að safni og umsýsla)

Gjaldskráin var samþykkt af stjórn Minjasafnsins á fundi hennar 11. nóvember 2018, sjá fundargerð

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...