Skip to main content

Komdu á safn - nýtt myndband

18. maí 2019

Í dag er alþjóðlegur dagur safna og söfn landsins vekja athygli á því fjölbreytta starfi sem fram fer á söfnum með ýmsum hætti.

Á undanförnum árum hefur Félag íslenskra safna og safnmanna látið gera stutt og skemmtileg kynningarmyndbönd um safngest sem fyrir tilviljun uppgötvar þá töfraheima sem finna má á söfnum landsins og einsetur sér að skoða þau sem flest. Í dag var þriðja myndbandið frumsýnt og þá var gesturinn kominn á kunnuglegar slóðir en hann heimsækir meðal annars bæði Minjasafn Austurlands og Stríðsárasafnið á Reyðarfirði.

 

Hægt er að skoða öll myndböndin með því að smella hér.

Mynd: Skjáskot úr myndbandi nr. 3

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...