Sumaropnunartími tekur gildi

Frá og með deginum í dag er Minjasafnið opið alla daga frá 10:00-18:00. 

Aðgangseyrir er 1.200 kr. fyrir 18 ára og eldri en frítt er fyrir börn yngri en 18 ára. Verð fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn er 1.000 kr. Veittur er afsláttur fyrir hópa sem telja 10 manns eða fleiri. Hópar geta óskað eftir því að heimsækja safnið utan auglýsts opnunartíma, þá er best að hafa samband í síma 471-1412 eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Finna má upplýsingar um grunnsýningar safnsins hér. Upplýsingar um yfirstandandi sérsýningu safnsins má nálgast hér