Jólakveðja frá Minjasafninu

Minjasafn Austurlands sendir gestum sínum, vinum og velunnurum hugheilar óskir um gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár.  Þökkum heimsóknir, afhendingar, samstarf og samskipti á árinu sem er að líða. 

20. desember er síðasti opnunartími safnsins fyrir jól. Opnum aftur 2. janúar á nýju ári.