Ársskýrsla 2019

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2019 er komin út og er aðgengileg hér á vefnum. 

Þar er fjallað um fjölbreytta starfsemi safnsins á árinu 2019, m.a. sýningar, viðburði, verkefni á sviði safnfræðslu, afhendingar, framkvæmdir í Kjarvalshvammi, margvísleg samstarfsverkefni og fleira. 

Skýrsluna má finna hér en hægt er að nálgast allar ársskýrslur safnsins og fleiri gögn með því að velja "Um safnið" hér efst á síðunni og velja svo "Gagnasafn".