Skip to main content

Opnunartími Minjasafnsins óbreyttur

31. júlí 2020

Á hádegi í dag taka í gildi hertar takmarkanir á samkomum hér á landi.

Opnunartími MInjasafns Austurlands verður óbreyttur en í samræmi við takmarkanir yfirvalda biðjum við gesti okkar um að sýna öðrum gestum og starfsfólki tillitsemi, virða tveggja metra regluna, þvo hendur og nota handspritt sem er aðgengilegt í afgreiðslu safnsins. Þá mega ekki vera fleiri en 20 inni í sýningarsal Minjasafnsins í einu samkvæmt tilmælum aðgerðarstjórnar almannavarna á Austurlandi. 

Í sumar er safnið opið alla daga frá kl. 10:00-18:00. Vetraropnunartími tekur gildi 1. september. Athugið að safnið verður lokað á frídegi verslunarmanna, 3. ágúst. 

Hér má lesa nánar um nýjar takmarkanir á samkomum. 

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...