Skip to main content

Vetur - ný örsýning á efstu hæð Safnahússins

14. janúar 2021

Það eru eflaust margir sem fagna því skíðalyftur landsins hafi verið opnaðar í gær.

Þó eru enn takmarkanir í gangi, en skíðasvæði hafa ekki verið opin síðan í mars á síðasta ári. Við þetta tilefni fannst okkur við hæfi að setja upp litla vetrarsýningu í sýningarskápnum á efstu hæð Safnahússins en þar kennir ýmissa grasa. Má þar finna muni úr safnkosti Minjasafnsins sem tengjast vetrinum og vetraríþróttum en skápinn prýða einnig hinar ýmsu ljósmyndir frá Ljósmyndasafni Austurlands, sem gaman er að rýna í. 

Verið velkomin í Safnahúsið!

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...