Lokað 13.-15. október

Dagana 13.-15. október verða starfskonur Minjasafns Austurlands á Farskóla safnmanna, árlegri fagráðstefnu safnafólks, sem fer að þessu sinni fram í Stykkishólmi. Safnið verður lokað þessa daga af þeim sökum. Opnum aftur á hefðbundnum tíma eftir helgi.