Skip to main content

Minjasafnið lokað 7.-10. mars 2022

04. mars 2022

Við viljum vekja athygli á því að Minjasafnið verður lokað dagana 7.- 10. mars n.k. vegna endurmenntunar starfsfólks.

Tökum glaðar á móti ykkur á ný föstudaginn 11. mars en safnið er almennt opið þriðjudaga - föstudaga frá klukkan 11:00 til 16:00. Hægt er að semja um opnun utan þess tíma með því að hafa samband á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í síma 471-1412. 

Verið velkomin!

 

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...