Minjasafnið lokað 7.-10. mars 2022

04. mars 2022

Við viljum vekja athygli á því að Minjasafnið verður lokað dagana 7.- 10. mars n.k. vegna endurmenntunar starfsfólks.

Tökum glaðar á móti ykkur á ný föstudaginn 11. mars en safnið er almennt opið þriðjudaga - föstudaga frá klukkan 11:00 til 16:00. Hægt er að semja um opnun utan þess tíma með því að hafa samband á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í síma 471-1412. 

Verið velkomin!

 

Síðustu fréttir

Gripur mánaðarins - Mars
01. mars 2023
Marsmánuður hefur litið dagsins ljós og nýr gripur mánaðarins hefur verið valinn! Að þessu sinni er það þessi undurfagra harmonikka af tegundinni Cactel Fidaro, Italy. Harmonikkan er gul og ljó...
Líf í tuskunum í öskupokasmiðju
24. febrúar 2023
Það var handagangur í öskjunni í árlegri öskupokasmiðju sem fram fór í Safnahúsinu síðastliðinn bolludag. Þar gafst gestum og gangandi kostur á að undirbúa sig fyrir öskudaginn með því að sauma ösk...
Minjasafn Austurland hlýtur styrki úr Safnasjóði
14. febrúar 2023
Minjasafn Austurlands fékk  tvo styrki úr aðalúthlutun Safnasjóð í ár en Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, afhenti styrkina við hátíðlega athöfn í Þjóðminjasafni Íslands í gær. ...

Minjasafn Austurlands
Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 471 1412 
Kt. 630181-0119

PES - vefum og hönnum