Ársskýrsla 2021
20. maí 2022
Ársskýrsla Minjasafns Austurland fyrir árið 2021 er komin á vefinn.
Í henni er fjallað um starfsemi safnsins á síðasta ári sem var blómleg og fjölbreytt þrátt fyrir heimsfaraldur og samkomutakmarkanir.
Sýningar, stórir og smáir viðburðir, aðkoma að endurreisn Tækniminjasafns Austurlands og stór safnfræðsluverkefni eru á meðal þess sem einkenndu síðasta starfsár og hægt er að lesa nánar um í ársskýrslunni.