Skip to main content

Ársskýrsla 2021

20. maí 2022

Ársskýrsla Minjasafns Austurland fyrir árið 2021 er komin á vefinn. 

Í henni er fjallað um starfsemi safnsins á síðasta ári sem var blómleg og fjölbreytt þrátt fyrir heimsfaraldur og samkomutakmarkanir.

Sýningar, stórir og smáir viðburðir, aðkoma að endurreisn Tækniminjasafns Austurlands og stór safnfræðsluverkefni eru á meðal þess sem einkenndu síðasta starfsár og hægt er að lesa nánar um í ársskýrslunni. 

 

Síðustu fréttir

Staða safnstjóra laus til umsóknar - umsóknarfrestur framlengdur
02. júlí 2024
Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum auglýsir stöðu safnstjóra lausa til umsóknar. Við leitum að drífandi, sjálfstæðum, hugmyndaríkum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á sögu ...
Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...