Skip to main content

Safnahúsið roðagyllt

25. nóvember 2022

Annað árið í röð er Safnahúsið baðað roðagylltu ljósi í 16 daga í nóvember og desember. Gjörningurinn er í tilefni af 16 daga átaki Soroptimista gegn kynbundnu ofbeldi.

Átakið hófst 25. nóvember sem er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna um útrýmingu á ofbeldi gegn konum og lýkur þann 10. desember sem er mannréttindagurinn.Yfirskrift átaksins er "Orange the world" eða "Roðagyllum heiminn" Hér á landi er það Soropimistasamband Íslands sem hefur veg og vanda að átakinu. Þetta er í annað sinn sem Safnahúsið fær þann heiður að vera baðað roðagylltu ljósi en það var einnig gert í fyrra. 

 

 

Síðustu fréttir

Afmælismoli - Notendur safnsins
18. september 2023
Á Minjasafninu fáum við til okkar ýmsa gesti héðan og þaðan. Á sumrin eru gestirnir að megninu til erlendir og innlendir ferðamenn en á veturna eru skólarnir á svæðinu duglegir að nýta sér safnið o...
Afmælismoli - Innra starf
08. september 2023
Verkefnum menningarminjasafna má skipta í fimm flokka sem allir tengjast innbyrgðis og segja má að treysti hver á annan. Þessi flokkar eru: söfnun, varðveisla, skráning, rannsóknir og miðlun. Verke...
Afmælismoli - húsnæði Minjasafns Austurlands
28. ágúst 2023
Við höldum áfram að tína til skemmtilega mola úr sögu Minjasafns Austurlands í tilefni af því að í haust verða 80 ár liðin frá stofnun þess. Nú beinum við sjónum að húsnæði safnsins í gegnum tíðina...