Fjölmenn jólagleði í Safnahúsinu

01. desember 2022

Húsfyllir var á jólasamveru Safnahússins sem fram fór í gær. Viðburðurinn var samstarfsverkefni Bókasafns Héraðsbúa og Minjasafns Austurlands. 

Yfir 100 manns, börn og fullorðnir, mættu í húsið og tóku þátt í því sem þar var boðið uppá. Á Minjasafninu var hægt að spreyta sig á jólasveinaratleik og líta inn í Grýluhelli sem óvænt birtist í sýningarsal safnsins í byrjun aðventu.Á bókasafninu voru lesnar jólasögur og hægt að perla jólaskraut. Síðast en ekki síst gátu gestir skreytt kerti undir handleiðslu Guðrúnar Sigurðardóttur sem vakti mikla lukku. Þá var opnuð ný sýning í sýningarskápnum þá þriðju hæð hússins en þar mátt skoða margvísleg leikföng og jólagjafir fyrri tíma. 

Um leið og við þökkum öllum fyrir komuna minnum við á að Minjasafnið verður opið í desember alla virka daga milli kl. 11:00 og 16:00 þar sem hægt er að kíkja í grýluhellinn, leita að jólasveinunum og taka þátt í veður-ratleik. Lokað verður frá og með 23. desember til og með 1. janúar. 

 

20223011 Jol
20223011jol 3
20223011jol 2
20223011jol 1
20223011jol 5

Síðustu fréttir

Ársskýrsla 2022 komin út
10. maí 2023
Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2022 er komin út. Þar er fjallað um starfsemina á árinu 2022 sem var fjölbreytt og blómleg enda má segja að á árinu hafi hjólin aftur farið að snúast me...
Gripur mánaðarins - Maí
01. maí 2023
Aprílmánuður hefur nú runnið sitt skeið og síðasti gripur mánaðarins fyrir sumarfrí lítur nú dagsins ljós.  Að þessu sinni höfum við valið ákaflega fallegan mun, þ.e. listilega fallega og ...
Lokað á sumardaginn fyrsta.
19. apríl 2023
Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn vekjum við athygli á því að safnið verður lokað á sumardaginn fyrsta. Opnum aftur á venjulegum tíma á föstudaginn. 

Opnunartímar
1. sept - 31.maí - Þriðjudaga - föstudaga:  11:00-16:00
1. júní - 31. ágúst - Alla daga: 10:00-18:00

Minjasafn Austurlands
Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 471 1412 
Kt. 630181-0119

PES - vefum og hönnum