Sauðkind og safnkostur

02. febrúar 2023

Íslenska sauðkindin þykir harðgerð enda hefur hún aðlagað sig vel að erfiðum aðstæðum hér á landi. Landsmenn hafa í gegnum tíðina lært að nýta hana til hins ýtrasta og spilaði hún stórt hlutverk í því að halda lífi í þjóðinni. Ull og skinn voru notuð í klæði og skófatnað og úr hornum smíðuðu menn spæni og hagldir. Upp á völur og leggi var undinn þráður og bein og horn voru leikföng barna. Tóbakspungar, buddur fyrir aura og annað smádót var unnið úr hrútspungum.

Í tilefni af þorranum ákváðum við á Minjasafni Austurlands að draga fram muni úr safnkostinum sem hægt væri tengja við sauðkindina og sýna í Krubbunni.

Síðustu fréttir

Gripur mánaðarins - Mars
01. mars 2023
Marsmánuður hefur litið dagsins ljós og nýr gripur mánaðarins hefur verið valinn! Að þessu sinni er það þessi undurfagra harmonikka af tegundinni Cactel Fidaro, Italy. Harmonikkan er gul og ljó...
Líf í tuskunum í öskupokasmiðju
24. febrúar 2023
Það var handagangur í öskjunni í árlegri öskupokasmiðju sem fram fór í Safnahúsinu síðastliðinn bolludag. Þar gafst gestum og gangandi kostur á að undirbúa sig fyrir öskudaginn með því að sauma ösk...
Minjasafn Austurland hlýtur styrki úr Safnasjóði
14. febrúar 2023
Minjasafn Austurlands fékk  tvo styrki úr aðalúthlutun Safnasjóð í ár en Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, afhenti styrkina við hátíðlega athöfn í Þjóðminjasafni Íslands í gær. ...

Minjasafn Austurlands
Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 471 1412 
Kt. 630181-0119

PES - vefum og hönnum