Lokað á sumardaginn fyrsta.
19. apríl 2023
Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn vekjum við athygli á því að safnið verður lokað á sumardaginn fyrsta. Opnum aftur á venjulegum tíma á föstudaginn.