Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn vekjum við athygli á því að safnið verður lokað á sumardaginn fyrsta. Opnum aftur á venjulegum tíma á föstudaginn.
Síðustu fréttir
Ársskýrsla 2022 komin út
10. maí 2023
Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2022 er komin út. Þar er fjallað um starfsemina á árinu 2022 sem var fjölbreytt og blómleg enda má segja að á árinu hafi hjólin aftur farið að snúast me...
Aprílmánuður hefur nú runnið sitt skeið og síðasti gripur mánaðarins fyrir sumarfrí lítur nú dagsins ljós.
Að þessu sinni höfum við valið ákaflega fallegan mun, þ.e. listilega fallega og ...
Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn vekjum við athygli á því að safnið verður lokað á sumardaginn fyrsta. Opnum aftur á venjulegum tíma á föstudaginn.
Opnunartímar 1. sept - 31.maí - Þriðjudaga - föstudaga: 11:00-16:00 1. júní - 31. ágúst - Alla daga: 10:00-18:00
Minjasafn Austurlands • Laufskógar 1 • 700 Egilsstaðir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 471 1412 • Kt. 630181-0119