Skip to main content

Ársskýrsla 2022 komin út

10. maí 2023

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2022 er komin út. Þar er fjallað um starfsemina á árinu 2022 sem var fjölbreytt og blómleg enda má segja að á árinu hafi hjólin aftur farið að snúast með eðlilegum hætti eftir samkomutakmarkanir áranna á undan. Skýrslan er aðgengileg hér.

Meðal efnis:

Fjölgun gesta
Sumarsýningin Hreindýradraugur #3
Viðburðir og sýningar í tilefni páska, daga myrkurs og jóla
Endurbætur á sumarhúsi Kjarvals
Skráning muna á Lindarbakka
Hönnunarsmiðja um gersemar Fljótsdals
Fyrirlestrarröðin Nýjustu fræði og vísindi
Ráðstefna safnafólks á Hallormsstað
Safnfræðsluverkefni um álfkonudúkinn frá Bustarfelli
Skólaheimsóknir
Fræðsluferðir og námskeið
Söfnun, varðveisla og skráning gripa

Síðustu fréttir

Gripir fjallkonunnar aftur á heimaslóð
11. júní 2024
Sýningin Landnámskonan var formlega opnuð í Minjasafni Austurlands 9. júní síðstliðinn að viðstöddu fjölmenni. Þar má sjá forngripi sem aldrei hafa verið sýndir áður opinberlega, m.a. gripi sem til...
Landnámskonan - sumarsýning Minjasafnsins
06. júní 2024
Konur eru viðfangsefni sumarsýninga þriggja safna í Múlaþingi sem opnaðar verða núna í júní. Á sýningu Minjasafnsins verður sjónum beint að landnámskounnni og þar verða m.a. sýndir forngripir sem a...
Safnasóknin á Austurlandi
02. maí 2024
FÍSOS, félag íslenskra safna og safnafólks, stendur um þessar mundir fyrir fundaröð um landið undir yfirskriftinni Safnasóknin. Fyrsti fundur sóknarinnar fór fram á Egilsstöðum á dögunum en þangað ...