Skip to main content

Ársskýrsla 2022 komin út

10. maí 2023

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2022 er komin út. Þar er fjallað um starfsemina á árinu 2022 sem var fjölbreytt og blómleg enda má segja að á árinu hafi hjólin aftur farið að snúast með eðlilegum hætti eftir samkomutakmarkanir áranna á undan. Skýrslan er aðgengileg hér.

Meðal efnis:

Fjölgun gesta
Sumarsýningin Hreindýradraugur #3
Viðburðir og sýningar í tilefni páska, daga myrkurs og jóla
Endurbætur á sumarhúsi Kjarvals
Skráning muna á Lindarbakka
Hönnunarsmiðja um gersemar Fljótsdals
Fyrirlestrarröðin Nýjustu fræði og vísindi
Ráðstefna safnafólks á Hallormsstað
Safnfræðsluverkefni um álfkonudúkinn frá Bustarfelli
Skólaheimsóknir
Fræðsluferðir og námskeið
Söfnun, varðveisla og skráning gripa