Góðir gestir í Safnahúsinu

Í gær kom heldur betur flottur hópur í heimsókn á safnið en þar voru á ferð 39 krakkar úr 1.-7. bekk Seyðisfjarðarskóla.

Þau komu brunandi í rútu yfir Fjarðarheiðina með kennurum sínum til að skoða Nálu og aðrar sýningar í húsinu. Takk fyrir komuna.

 

Sey1
Sey2
Sey3
Sey4
Sey5
Sey6