Skip to main content

Nýr safnstjóri

30. október 2024
Björg Björnsdóttir hefur verið ráðin safnstjóri Minjasafns Austurlands. Hún kemur til starfa um áramótin. Björg er búsett á Egilsstöðum þar sem hún er einnig fædd og uppalin. Hún er með B.A. próf ...

Dagar myrkurs í Safnahúsinu

30. október 2024
Byggðahátíðin Dagar myrkurs fer nú fram á Austurlandi og af því tilefni buðu söfnin í Safnahúsinu til fjölskyldusamveru þar sem ýmis afþreying var í boði fyrir unga sem aldna. Á bókasafninu var...

320 grunnskólabörn sjá Kjarval

17. október 2024
Undanfarna daga hafa um 320 nemendur úr grunnskólum af öllu Austurlandi sótt Sláturhúsið á Egilsstöðum heim og séð leiksýninguna Kjarval í uppsetningu Borgarleikhússins. Leiksýningin byggir að hlut...

Aðgangseyrir:*

18 ára og eldri: 1500 kr
17 ára og yngri: Frítt
Eldri borgarar, öryrkjar, nemar: 1000 kr. 
Hópar með 10 manns eða fleiri: 1200 kr. á mann.

*birt um fyrirvara um prentvillur

Í anddyri Minjasafnsins er hægt að tengjast þráðlausu neti hússins.