Safnahúsið roðagyllt

Annað árið í röð er Safnahúsið baðað roðagylltu ljósi í 16 daga í nóvember og desember. Gjörningurinn er í tilefni af 16 daga átaki Soroptimista gegn kynbundnu ofbeldi.

Lesa meira

Gersemar Fljótsdals

Minjasafn Austurlands tók á dögunum þátt í hönnunarsmiðjunni Gersemar Fljótsdals en markmið hennar var að draga fram sérstöðu svæðisins í hönnun og þróun handverks.

Lesa meira