Safnahús eign Fljótsdalshéraðs

Stjórn Minjasafnsins samþykkti á fundi í dag að eignarhluti Minjasafns Austurlands í Safnahúsinu á Egilsstöðum sé seldur til Fljótsdalshéraðs, samhliða því sem gerður var langtímasamningur um afnot og leigu Minjasafnsins á eignarhlutanum.

Lesa meira

Opnun sumarsýninga 17. júní

Við bjóðum alla velkomna á formlega opnun sumarsýninga mánudaginn 17. júní kl. 13.00. Opið til kl. 17. þann dag, ókeypis inn.

Lesa meira

Úr starfinu

Vetrartíminn er fyrst og fremst nýttur til starfa sem ekki gefst tími til að sinna að sumrinu

Lesa meira

Heimsókn frá Noregi

Í síðustu viku, dagana 15.-17. apríl, voru góðir gestir í heimsókn á Austurlandi,

Lesa meira