Góðir gestir í Safnahúsinu

Í gær kom heldur betur flottur hópur í heimsókn á safnið en þar voru á ferð 39 krakkar úr 1.-7. bekk Seyðisfjarðarskóla.

Lesa meira

Fullt hús af Fellakrökkum

Það má eiginlega segja að Fellamenn hafi tekið Safnahúsið yfir í dag því hingað komu hvorki fleiri né færri en þrír bekkir úr Fellaskóla.

Lesa meira

Endurbætur á heimasíðu

Unnið er að endurbótum á heimasíðu Minjasafnsins. Á meðan þeim stendur verður síðan ekki uppfærð. Bent er á Facebook-síðu safnsins en þar verða settar inn fréttir og tilkynningar þar til nýrri síðu verður hleypt af stokkunum.

Heimsókn frá Tjarnarskógi

Börnin á leikskólanum Tjarnarskógi á Egilsstöðum eru farin að undirbúa þorrann og læra um gamla tíma, siði og venjur.

Lesa meira

Líf og fjör á sýningaropnun

Það var heldur betur líf og fjör í Safnahúsinu í dag þegar 38 krakkar úr öðrum bekk í Egilsstaðaskóla mættu á opnun sýningarinnar um Nálu.

Lesa meira