Festum þráðinn: Sýningaropnun

Fjölmenni var saman komið á opnun sýningarinnar Festum þráðinn - samræður um útsaum spor fyrir spor sem opnuð var í Minjasafninu á dögunum. 

Lesa meira

Skór í skólaheimsókn

Í síðustu viku kom 1. bekkur í Fellaskóla í skemmtilega heimsókn til okkar. Krakkarnir höfðu verið að vinna með bókina Skósmiðurinn og álfarnir og komu í heimsókn í þeim tilgangi að skoða skó og áhöld til skógerðar.

Lesa meira

Vetraropnunartími

Þá er haustið gengið í garð eftir gott sumar og um leið breytist opnunartími Minjasafnsins. 

Lesa meira

Ný sýning: Festum þráðinn

Sýningin Festum þráðinn - samræður um útsaum spor fyrir spor, verður opnuð í Minjasafni Austurlands, miðvikudaginn 2. nóvember kl. 17:00.

Lesa meira

Skólaheimsóknir

Þegar haustar fækkar ferðamönnunum sem heimsækja Minjasafnið en skólabörnunum fjölgar að sama skapi. Starfskonur Minjasafnsins taka með ánægju á móti nemum á öllum skólastigum.

Lesa meira

Fornleikar Minjasafnsins

Stórkostleg tilþrif sáust á fornleikum Minjasafnsins sem fram fóru í Tjarnargarðinum síðastliðinn laugardag.

Lesa meira

Vilji til að reisa nýja burst við Safnahúsið

Ný burst mun rísa við Safnahúsið  á næstu árum samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var af  Illuga Gunnarssyni mennta- og menningarmálaráðherra og Birni Ingimarssyni bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs í gær.

Lesa meira