Vetraropnunartími

Þá er haustið gengið í garð eftir gott sumar og um leið breytist opnunartími Minjasafnsins. 

Lesa meira

Fornleikar Minjasafnsins

Stórkostleg tilþrif sáust á fornleikum Minjasafnsins sem fram fóru í Tjarnargarðinum síðastliðinn laugardag.

Lesa meira

Fjöllistamaður í fjallasal

Fjölmenni var viðstadd opnun nýrrar sýningar Minjasafnsins, Héraðsskjalasafnsins og Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs

Lesa meira

Minjasafnið hlýtur styrk

Minjasafnið hlaut í gær styrk úr Samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls. Styrkurinn fer í þátttöku safnsins í norsk/íslenska verkefninu Fest Tråden.

Lesa meira