Ný heimasíða

Í dag var nýrri heimasíðu Minjasafns Austurlands formlega hleypt af stokkunum. Síðan hefur fengið nýtt útlit auk þess sem hún er nú "snjallsímavæn" 

Lesa meira

Vel heppnaður afmælisfagnaður

Um 100 manns lögðu leið sína í Safnahúsið á sumardaginn fyrsta en þá stóðu söfnin þrjú fyrir afmælisfagnaði og opnu húsi.

Lesa meira

Öskudagurinn 2016

Það hefur víst ekki farið framhjá neinum að öskudagurinn er í dag. Dagurinn markar upphaf lönguföstu sem stendur fram til páskadags.

Lesa meira

Heimsókn frá Tjarnarskógi

Börnin á leikskólanum Tjarnarskógi á Egilsstöðum eru farin að undirbúa þorrann og læra um gamla tíma, siði og venjur.

Lesa meira