Líf og fjör á sýningaropnun

Það var heldur betur líf og fjör í Safnahúsinu í dag þegar 38 krakkar úr öðrum bekk í Egilsstaðaskóla mættu á opnun sýningarinnar um Nálu.

Lesa meira

Prjón og vefnaður

Prjón og vefnaður sem Sigurborg Einarsdóttir á Eskifirði gaf safninu nýlega er komið í hús.

Lesa meira

Ný grunnsýning

Minjasafn Austurlands býður til opins húss laugardaginn 6. júní 2015 kl. 13:30 í tilefni nýrrar grunnsýningar safnsins 

Lesa meira

Það bætist í sarpinn

Söfn í landinu, Minjasafnið þar á meðal, eru nú að vinna að birtingu skráninga í menningarsögulega gagnagrunninum Sarpi á vefnum svo almenningi gefist kostur á að skoða safnkost þeirra á netinu í máli og myndum.

Lesa meira

Endurbætur á heimasíðu

Unnið er að endurbótum á heimasíðu Minjasafnsins. Á meðan þeim stendur verður síðan ekki uppfærð. Bent er á Facebook-síðu safnsins en þar verða settar inn fréttir og tilkynningar þar til nýrri síðu verður hleypt af stokkunum.

Styttist í sumaropnun

Minjasafnið er opið frá og með 1. júní n.k. Opið virka daga milli 11:30-19:00 og um helgar milli 10:30 og 18:00.

Lesa meira