Sumaropnunartími

Frá og með deginum í dag tekur sumaropnunartími Minjasafnsins gildi. Safnið er nú opið alla virka daga frá kl. 11:30-19:00 og um helgar frá kl. 10:30-18:00.

Lesa meira

Fjöllistamaður í fjallasal

Fjölmenni var viðstadd opnun nýrrar sýningar Minjasafnsins, Héraðsskjalasafnsins og Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs

Lesa meira

Minjasafnið hlýtur styrk

Minjasafnið hlaut í gær styrk úr Samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls. Styrkurinn fer í þátttöku safnsins í norsk/íslenska verkefninu Fest Tråden.

Lesa meira

Hreyfivika í Safnahúsinu

Í dag var opnuð ný sýning í Safnahúsinu í tilefni af Hreyfiviku UMFÍ. Vikan hófst í dag og stendur til 29. maí. 

Lesa meira

Hvatningarverðlaun til listnema

Haukssjóður, minningarsjóður um Hauk Stefánsson, listmálara, veitti á dögunum nemanda sem útskrifaðist af listnámsbraut Menntaskólans á Egilsstöðum hvatningarverðlaun sjóðsins.

Lesa meira

Söfn og menningarlandslag

Í dag miðvikudaginn 18. maí er alþjóðlegi safnadagurinn haldinn hátíðarlegur á söfnum um allan heim. 

Lesa meira