Nýtt námsefni fyrir grunnskóla

Minjasafn Austurlands hefur látið gera námsefni fyrir grunnskóla sem ætlað er að styðja við skólaheimsóknir á safnið. Fyrsti hluti efnisins er kominn á netið og fleiri eru væntanlegir.

Lesa meira

Lokað vegna ráðstefnu

Minjasafnið verður lokað dagana 27.-29 september vegna þátttöku starfskvenna í Farskóla safnmanna á Siglufirði.

Lesa meira

Skólaheimsóknir

Þó ekki sé langt liðið á skólaárið eru skólahópar af öllum skólastigum farnir að heimsækja safnið.

Lesa meira

Ljóð á vegg í Safnahúsinu

Safnahúsið tekur þátt í verkefninu Ljóð á vegg en þetta er í sjötta sinn sem hús og byggingar á Egilsstöðum og Fellabæ eru skreytt með ljóðum.

Lesa meira

Vetraropnunartími

Þá er september genginn í garð og um leið hefst vetraropnunartími Minjasafnsins.

Lesa meira

Sumarsýning: Þorpið á Ásnum

Um þessar mundir eru 70 ár frá því að Egilsstaðahreppur var formlega stofnaður og þéttýli tók að myndast við Gálgaás.

Lesa meira