Horft um öxl: árið 2017

Árið 2017 hefur runnið sitt skeið á enda. Árið var viðburðaríkt og annasamt en umfram allt skemmtilegt. Hér verður stiklað á stóru og farið yfir það helsta.

Lesa meira

Gestkvæmt í desember

Það sem af er desember hafa 210 nemendur á aldrinum 5-11 ára heimsótt Minjasafnið í þeim tilgangi að fá fræðslu um jólahald fyrri tíma.

Lesa meira

Nýtt námsefni fyrir grunnskóla

Minjasafn Austurlands hefur látið gera námsefni fyrir grunnskóla sem ætlað er að styðja við skólaheimsóknir á safnið. Fyrsti hluti efnisins er kominn á netið og fleiri eru væntanlegir.

Lesa meira

Lokað vegna ráðstefnu

Minjasafnið verður lokað dagana 27.-29 september vegna þátttöku starfskvenna í Farskóla safnmanna á Siglufirði.

Lesa meira