Safnfræðsla í desember

Nú á aðventunni hefur oftar en ekki mátt sjá litlar gulklæddar verur á ferðinni við Safnahúsið.

Lesa meira

Bætist við námsefni Minjasafnsins

Á dögunum bættist jólaleg viðbót við námsefni Minjasafns Austurlands en þá var hleypt af stokkunum námsefnispakka fyrir yngsta stig þar sem fjallað er um jólasveina og jólahald í gamla dag.

Lesa meira

Framkvæmdir í Kjarvalshvammi

Glöggir vegfarendur um Hjaltastaðarþinghá hafa eflaust tekið eftir óvenjulegum mannaferðum í og við Kjarvalshvamm. Þar standa nú yfir endurbætur og viðhald á sumarhúsi Kjarvals.

Lesa meira

Fullveldi fagnað á Austurlandi

Hátíðardagskrá verkefnisins „Austfirskt fullveldi - sjálfbært fullveldi?“ verður í Menntaskólanum á Egilsstöðum laugardaginn 1. desember frá 13:00 til 15:00.

Lesa meira

BRAS á Minjasafninu

Minjasafnið tekur þátt í barnamenningarhátíðinni BRAS sem fram fer á Austurlandi í fyrsta sinn nú í september.

Lesa meira