Litið um öxl

Nú þegar árið 2018 hefur runnið sitt skeið á enda er vel við hæfi að líta yfir farinn veg og skoða það helsta sem hefur drifið á daga innan veggja Minjasafnsins á árinu.

Lesa meira

Ný gjaldskrá

Frá og með 1. janúar 2019 tekur ný gjaldskrá gildi hjá Minjasafni Austurlands.

Lesa meira

Safnfræðsla í desember

Nú á aðventunni hefur oftar en ekki mátt sjá litlar gulklæddar verur á ferðinni við Safnahúsið.

Lesa meira

Jólakveðja

Starfsfólk Minjasafns Austurlands sendir gestum sínum, vinum og velunnurum hugheilar óskir um gleðileg jól. 

Lesa meira