Opnun sumarsýningar

Fjölmenni lagði leið sína í Safnahúsið á 17. júní þegar sumarsýning Minjasafns Austurlands, Hreindýradraugur #3 var formlega opnuð. 

Lesa meira

Sýningaropnun: Hreindýradraugur #3

Sumarsýning Minjasafns Austurlands, Hreindýradraugur #3, verður formlega opnuð á þjóðhátíðardaginn. Þar mun franski listamaðurinn François Lelong sýna skúlptúra og teikningar sem eru innblásin af hreindýrum og náttúru Austurlands og kallast á við fasta sýningu safnsins, Hreindýrin á Austurlandi.

Lesa meira

Safngripir í þrívídd

Á dögunum bauðst safnafólki á Austurlandi að sækja námskeið í myndatöku og vinnslu á þrívíðum myndum af safngripum til að nýta í miðlun.

Lesa meira

Ársskýrsla 2021

Ársskýrsla Minjasafns Austurland fyrir árið 2021 er komin á vefinn. 

Lesa meira

Ógnvaldar í Safnahúsinu

Víkingar, vopn þeirra og bardagaaðferðir voru til umfjöllunar í Safnahúsinu á dögunum þegar þeir Dr. William R. Short og Reynir A. Óskarsson, héldu þar fyrirlestur sinn: Ógnvaldar - bardagaaðferðir víkinga.

Lesa meira

Hver verður fjallkona?

Þjóðhátíðardagurinn er framundan með öllu sem honum tilheyrir. Einn af hápunktum hátíðarhaldanna er þegar sjálf fjallkonan stígur á stokk en mikil leynd hvílir yfir því hver er fjallkona hverju sinni. 

Lesa meira

Mikill er máttur safna

"Mikill er máttur safna" er yfirskrift alþjóðlega safnadagsins í ár. Það eru orð að sönnu enda eru söfn varðveisluaðilar menningararfsins og sem slíkir gegna þau lykilatriði þegar kemur að því skilja hvaðan við komum, hver við erum og hvert við stefnum. 

Lesa meira