Safnaráð í heimsókn

Minjasafn Austurlands fékk góða gesti í heimsókn á dögunum þegar Safnaráð leit við á ferð sinni um Austurland. 

Lesa meira

Skráning muna á Lindarbakka - 1. áfanga lokið

Gestir Lindarbakka á Borgarfirði eystra geta í sumar lesið sér til um gripi hússins í nýútkominni skráningarskýrslu sem er afrakstur samstarfs Minjasafns Austurlands og heimamanna á Borgarfirði. 

Lesa meira

Lista fyrir alla - um allt land

List fyrir alla hefur opnað nýjan vef þar sem nálgast má yfirlit yfir öll menningarhús, sýningar, söfn og setur sem miðla list og menningu til barna og ungmenna. Minjasafn Austurlands er að sjálfsögðu þar á meðal.

Lesa meira

Vel heppnuð Vegamót

Þjóðfræðingar og áhugafólk um þjóðfræði kom saman á Egilsstöðum um helgina á ráðstefnunni Vegamót sem Félag þjóðfræðinga á Íslandi hélt í samstarfi við Minjasafn Austurlands. 

Lesa meira

Gleðilegt sumar!

Í gær kom loksins dagurinn sem við höfum öll beðið spennt eftir! 

Lesa meira