Viðbygging við Safnahúsið í sjónmáli

Ný burst mun rísa við safnahúsið á næstu árum samkvæmt samningi sem undirritaður var við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu í dag. Þá verður aðstaðan í Sláturhúsinu einnig bætt. 

Lesa meira

Ársskýrsla 2017

Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2017 er nú aðgengileg hér á vefnum. 

Lesa meira

Alþjóðlegi safnadagurinn 2018

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag um allan heim. Í tilefni dagsins ýtum við úr vör nýjum lið hér á heimasíðunni sem ber heitið Gripur mánaðarins.

Lesa meira

Öskupokasmiðjur

Á bolludag og sprengidag var hluta Bókasafnsins breytt í öskupokasmiðju þar sem ungir sem aldnir gátu saumað sína eigin öskupoka.

Lesa meira

Lokað um páskana

Minjasafnið verður lokað verður frá og með skírdegi (29. mars) til og með annars dags páska (2. apríl).

Lesa meira