
Viðbygging við Safnahúsið í sjónmáli
Ný burst mun rísa við safnahúsið á næstu árum samkvæmt samningi sem undirritaður var við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu í dag. Þá verður aðstaðan í Sláturhúsinu einnig bætt.
Ný burst mun rísa við safnahúsið á næstu árum samkvæmt samningi sem undirritaður var við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu í dag. Þá verður aðstaðan í Sláturhúsinu einnig bætt.
Ársskýrsla Minjasafns Austurlands fyrir árið 2017 er nú aðgengileg hér á vefnum.
Sumarhús Kjarvals í Kjarvalshvammi var meðal 252 verkefna sem hlutu styrki úr Húsafriðunarsjóði sem úthlutað var úr á dögunum.
Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag um allan heim. Í tilefni dagsins ýtum við úr vör nýjum lið hér á heimasíðunni sem ber heitið Gripur mánaðarins.
Góðir gestir mættu á Minjasafnið í dag til að skoða sýninguna Hreindýrin á Austurlandi.
Á bolludag og sprengidag var hluta Bókasafnsins breytt í öskupokasmiðju þar sem ungir sem aldnir gátu saumað sína eigin öskupoka.
Á fjögurra ára fresti setur Minjasafn Austurlands sér starfsstefnu þar sem áherslur starfseminnar næstu árin eru tíundaðar
Minjasafnið verður lokað verður frá og með skírdegi (29. mars) til og með annars dags páska (2. apríl).
Minjasafnið fékk tvo styrki úr Uppbyggingarsjóði Austurlands sem úthlutað var úr í dag.