BRAS: Þora, vera, gera!

Rúmlega 220 börn hafa lagt leið sína í Safnahúsið á undanförnum vikum til að taka þátt í viðburðum í tilefni af BRAS, menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi. 

Lesa meira

Slifsi

Slifsi er yfirskrift sýningar sem nú stendur yfir í Minjasafni Austurlands. 

Lesa meira

Vetraropnun tekur gildi

Frá 1. september er Minjasafnið opið þriðjudaga til föstudaga frá 11:00-16:00.  Lokað er á mánudögum.

Lesa meira

Fyrirlestur og sýningaropnun

Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18 öld er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Safnahúsinu 30. október næstkomandi. 

Lesa meira